fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

City vonast til að klásúla hjá Sancho hjálpi félaginu að kaupa Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 17:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vonast til þess að klásúla í samningi félagsins við Dortmund er varðar Jadon Sancho, muni á endanum hjálpa félaginu að kaupa Erling Haaland frá félaginu.

Fullyrt er að Haaland sé efstur á óskalista City næsta sumar til að fylla skarð Kun Aguero sem virðist á förum frá félaginu.

Aguero hefur verið meiðslum hrjáður síðustu mánuði og er samningur hans við City á enda í sumar, sagt er að félagið skoði arftaka hans nú að fullum krafti.

Sancho fór ungur að árum til Dortmund frá Manchester City, í samningi félaganna er klásúla sem gefur City 15 prósent af söluverði Sancho.

Dortmund vill meira en 100 milljónir punda fyrir Sancho og er sú klásúla því dýrmæt fyrir City. Félagið vonast til að nota hana og láta hana falla úr gildi til þess að klófesta Haaland.

Haaland hefur átt frábært ár með Dortmund en hann gæti yfirgefið félagið næsta sumar ef gott tilboð kemur á borð Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður