fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

City vonast til að klásúla hjá Sancho hjálpi félaginu að kaupa Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 17:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vonast til þess að klásúla í samningi félagsins við Dortmund er varðar Jadon Sancho, muni á endanum hjálpa félaginu að kaupa Erling Haaland frá félaginu.

Fullyrt er að Haaland sé efstur á óskalista City næsta sumar til að fylla skarð Kun Aguero sem virðist á förum frá félaginu.

Aguero hefur verið meiðslum hrjáður síðustu mánuði og er samningur hans við City á enda í sumar, sagt er að félagið skoði arftaka hans nú að fullum krafti.

Sancho fór ungur að árum til Dortmund frá Manchester City, í samningi félaganna er klásúla sem gefur City 15 prósent af söluverði Sancho.

Dortmund vill meira en 100 milljónir punda fyrir Sancho og er sú klásúla því dýrmæt fyrir City. Félagið vonast til að nota hana og láta hana falla úr gildi til þess að klófesta Haaland.

Haaland hefur átt frábært ár með Dortmund en hann gæti yfirgefið félagið næsta sumar ef gott tilboð kemur á borð Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi