fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þór staðfestir ráðningu á Þorláki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 16:41

Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorlákur Árnason er nýr þjálfari Þórs en félagið staðfesti ráðningu hans í dag. Viðræður höfðu staðið yfir síðustu daga.

Orri Freyr Hjaltalín var rekinn úr starfi undir lok tímabilsins í Lengjudeildinni

Þór endaði í tíunda sæti Lengjudeildarinnar í sumar en liðið er með nokkuð góðan efnivið, bundnar eru vonir við að ungir leikmenn fái stærra hlutverk á næstu leiktíð.

Þorlákur hefur á síðustu árum verið yf­ir­maður knatt­spyrnu­mála hjá knatt­spyrnu­sam­bandi Hong Kong. Hann skoðar nú kosti sína hér heima en Þorlákur hefur mikla reynslu úr þjálfun.

Þorlákur var farsæll sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig hefur hann stýrt Val og Fylki í karlaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu