fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Höfðinginn tók saman þá sem voru honum vonbrigði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 11:13

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Dr. Football var harður í horn að taka í þætti gærdagsins. Hann valdi meðal annars vonbrigða lið ársins í efstu deild karla.

Efsta deild karla lauk um helgina þar sem Víkingur varð Íslandsmeistari en Fylkir og HK féllu úr deildinni.

Kristján Óli smíðaði vonbrigða liðið en þar má finna þrjá leikmenn Vals en Fylkir á sama fjölda af fulltrúum.

Vonbrigða lið Höfðingjans má sjá hér að neðan.

Vonbrigða lið ársins:
Arnar Freyr Ólafsson (HK)

Hörður Ingi Gunnarsson (FH)
Ragnar Sigurðsson (Fylkir)
Sebastian Hedlund (Valur
Ívar Örn Jónsson (HK)

Christian Köhler (Valur)
Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
Eyjólfur Héðinsson (Stjarnan)

Kristján Flóki Finnbogason (KR)
Patrik Pedersen (Valur)
Jordan Brown (Fylkir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“