fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gary Neville vill að leikmenn sjái sjálfir um samfélagsmiðlaaðganga sína

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 27. september 2021 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville var allt annað en sáttur eftir að Bruno Fernandes baðst afsökunar á samfélagsmiðlum fyrir að hafa klúðrað vítaspyrnu fyrir Man Utd gegn Aston Villa á laugardag.

United var 1-0 undir í leiknum þegar að liðið fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. Bruno Fernandes fór á punktinn og skaut hátt yfir markið og United þurfti að sætta sig við fyrsta tap liðsins í deildinni á tímabilinu. Bruno birti langa stöðuuppfærslu þar sem hann baðst afsökunar en sagði jafnframt að hann yrði reiðubúinn að taka næstu vítaspyrnu liðsins.

Neville var á því að færslan skorti alla einlægni og að hún væri einfaldleg samin af almannatengli.

Aðspurður á Twitter hvort leikmenn ættu að biðjast afsökunar fyrir að klikka á vítaspyrnum sagði United goðsögnin að það væri „skammarlegt!“.

Þeir þurfa að reka almannatenglana sína, tala af einhverri einlægni og vinna sína vinnu. Ég ætla að hafa háttt um þetta á næstu vikum. Þeir eru með alla þessa samskiptastjóra. Þeir eru að búa til persónuleika sem eru ekki til!“ sagði Neville.

Gagnrýni Neville kemur eftir að Phil Foden rak almannatengslateymi sitt fyrr á árinu. City maðurinn var óánægður með teymið eftir að það birti tíst sem gagnrýndi Kylian Mbappe, framherja PSG fyrir leik í Meistaradeildinni.

Ég minntist á þetta fyrir nokkrum vikum síðan að aðgangar séu reknir af samfélagsmiðla fyrirtækjum. Strákarnir þurfa að stjórna aðgöngunum sínum sjálfir! Þín sjálfstæða hugsun og einlægni er í húfi. Þetta er þín rödd, ekki annarra.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“