fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 18:08

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Rosengard og Kristianstad gerðu 1-1 jafntefli. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn með Rosengard. Það gerðu þær Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir fyrir Kristianstad einnig.

Rosengard er á toppi deildarinnar með 45 stig, 6 stigum á undan Hacken sem er í öðru sæti.

Kristianstad er í fjórða sæti með 25 stig, 4 stigum á eftir Meistaradeildarsæti.

Örebro sigraði þá AIK, 2-0. Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leikinn fyrir Örebro. Hallbera Guðný Gísladóttir gerði það einnig fyrir AIK. Þá var Cecilía Rán Rúnarsdóttir á varamannabekk Örebro í leiknum.

Örebro er í níunda sæti deildarinnar með 20 stig. AIK er í ellefta og næstneðsta sæti með 13 stig, þó 8 stigum á undan Vaxjö í neðsta sæti. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta