fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Víkinga eftir leik – Ósvikin gleði

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 16:56

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er Íslandsmeistari í knattspyrnu árið 2021 eftir 2-0 sigur á Leikni í dag. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins í 30 ár.

Þeir voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Nikolaj Hansen kom þeim yfir á 30. mínútu eftir glæsilga fyrirgjöf Kristals Mána Ingasonar.

Stuttu síðar var Erlingur Agnarsson búinn að koma Víkingum í 2-0 eftir góða pressu heimamanna.

Víkingar sigldu sigrinum heim í seinni hálfleik.

Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá fögnuði Víkinga.

Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink

Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink

Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Mynd/Anton Brink
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“