fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Óskar gerir langtímasamning við Blika – Halldór skrifaði einnig undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.

Óskar tók við Blikum eftir tímabilið 2019. Á sinni fyrstu leiktíð í fyrra hafnaði liðið í fjórða sæti Pepsi Max-deildarinnar undir hans stjórn.

Í ár hafa Blikar spilað frábæran bolta undir hans stjórn. Liðið var lengi vel með pálmann í höndunum hvað varðar það að landa Íslandsmeistaratitlinum. Liðið er hins vegar stigi á eftir Víkingum fyrir lokaumferðina sem fram fer í dag.

Þá skrifaði Halldór Árnason, aðstoðarþjálfari Breiðabliks, einnig undir fjögurra ára samning. Halldór fylgdi Óskari til félagsins frá Gróttu á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“