fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Áhugaverð klásúla sett í samning James í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 09:30

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez, nýr leikmaður Al-Rayyan í Katar, má yfirgefa félagið frítt ef Paris Saint-Germain býður honum samning.

Hinn þrítugi James kom til Katar frá Everton á dögunum. Hann hafði verið eitt tímabil á Englandi. Þar skoraði hann sex mörk og lagði upp fimm í 26 leikjum.

Kólumbíumaðurinn virðist þó ekki ætla sér að vera lengi í Katar, miðað við klásúluna.

Menn hjá PSG ætla að fylgjast vel með frammistöðum James í Katar og ná þá hugsanlega í hann ef þeim líst vel á.

Franska félagið hefur sterka tengingu við Katar. Eigandi félagsins er Sheikh Tamim bin Hamad al-Thani, Emír landsins.

Auk þess að leika fyrir Everton hefur James spilað fyrir félög á borð við Real Madrid, Bayern Munchen, Monaco og Porto á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina