fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Svona hefur launapakki United þróast – Í sögulegu hámarki núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 13:37

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launapakki Manchester Uniited hækkar um 68 milljónir punda á þessari leiktíð miðað við síðustu leiktíð.

Stærsta rullu spilar þar launapakki Cristiano Ronaldo sem þénar 480 þúsund pund á viku og er hann launahæsti leikmaður liðsins.

Jadon Sancho kom frá Borussia Dortmund og samkvæmt enskum blöðum þénar hann 350 þúsund pund á viku.

Varane þénar svo 340 þúsund pund á viku og því hefur launatékki Manchester United hækkað hressilega síðustu daga.

Svona hefur þróunin verið en félagið borgar í heildina 387 milljónir punda í laun á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM