fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 11:24

Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mætti á nýjum bíl á æfingu Manchester United í dag sem vakti mikla athygli. Um er að ræða Bentley Flying Spur bíl sem Ronaldo fékk sér nýlega.

Á eftir Ronaldo voru tveir lífverðir sem keyrðu um á Range Rover til að passa upp á öryggi Ronaldo.

Ronaldo hefur slegið í gegn í endurkomu sinni hjá United en hann hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum sínum.

Ronaldo á rosalegan bílaflota en hann virðist hafa byrjað dvöl sína hjá United með því að kaupa sér Bentley á um 40 milljónir.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann verður klár í slaginn þegar United mætir Aston Villa á laugardag.

Nýja bifreið hans má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United
433Sport
Í gær

Bálreið út í kærastann sem hætti við að hitta hana – Hann fór að sinna allt öðru í hinum hluta landsins

Bálreið út í kærastann sem hætti við að hitta hana – Hann fór að sinna allt öðru í hinum hluta landsins
433Sport
Í gær

Hödd segir að Eiður eigi ekki að vera í ábyrgðarhlutverki á meðan hann vinnur í sínum málum – „Blöskrar þetta meðvirknisrugl“

Hödd segir að Eiður eigi ekki að vera í ábyrgðarhlutverki á meðan hann vinnur í sínum málum – „Blöskrar þetta meðvirknisrugl“