fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 11:24

Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mætti á nýjum bíl á æfingu Manchester United í dag sem vakti mikla athygli. Um er að ræða Bentley Flying Spur bíl sem Ronaldo fékk sér nýlega.

Á eftir Ronaldo voru tveir lífverðir sem keyrðu um á Range Rover til að passa upp á öryggi Ronaldo.

Ronaldo hefur slegið í gegn í endurkomu sinni hjá United en hann hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum sínum.

Ronaldo á rosalegan bílaflota en hann virðist hafa byrjað dvöl sína hjá United með því að kaupa sér Bentley á um 40 milljónir.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann verður klár í slaginn þegar United mætir Aston Villa á laugardag.

Nýja bifreið hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð