fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sonur Ronaldo miklu betri en hann var á sama aldri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 11:08

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro móðir Cristiano Ronaldo segir að Cristiano Jr sé betri en sonur hennar var á sama aldri. Cristiano Jr er 11 ára gamall en hann leikur með Manchester United í dag líkt og faðir sinn.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann snéri aftur til Manchester United á dögunum, Ronaldo hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum sínum hjá United.

Dolores Aveiro á sér þann draum að Ronaldo klári feril sinn hjá Sporting Lisbon þar sem ævintýrið hófst. „Ronaldo verður að koma aftur til Sporting. Hann horfir alltaf á leiki liðsins, ég hef látið hann vita af þeirri ósk minni að hann snúi aftur til Sporting.“

Hún segir að ef það klikkar þá þurfi sá yngri að taka það kefli. „Sjáum hvað gerist, ef ekki hann þá sonur hans.“

„Á þessum aldri þá er hann miklu betri en Ronaldo var. Á þeim tíma hafði Ronaldo enga þjálfun en Ronaldo er kennari hans í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn