fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Undankeppni HM: Holland of stór biti fyrir íslenska liðið

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 21. september 2021 20:38

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið hóf keppni á undankeppni HM 2023 í kvöld er liðið tók á móti Hollandi á Laugardalsvelli.

Bæði lið byrjuðu leikinn af krafti og Sveindís Jane slapp nokkrum sinnum inn fyrir vörn andstæðingana en það var Holland sem náði forystunni í leiknum á 23. mínútu þegar að Danielle van de Donk afgreiddi boltann í netið eftir gott spil hollenska liðsins.

Staðan var 1-0 í hálfleik. Ísland hélt áfram að ógna í seinni hálfleik og Dagný Brynjarsdóttir átti meðal annars gott skot áður en Hollendingar tvöfölduðu forystuna á 65. mínútu þegar að Jackie Groenen skoraði með glæsilegu skoti fyrir utan teig.

Bæði lið héldu áfram að sækja en það var ekki meira skorað í leiknum og lokatölur 2-0 fyrir Holland.

Næsti leikur Íslands í undakeppninni er gegn Tékklandi þann 22. október næstkomandi.

Ísland 0 – 2 Holland
0-1 Danielle van de Donk (’23)
0-2 Jackie Groenen (’65)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak