fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Deildarbikarinn: Minamino með tvennu í sigri Liverpool – Mahrez skoraði tvö fyrir City

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 21. september 2021 21:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich á meðan að Manchester City burstaði Wycombe Wonderers 6-1.

Takumi Minamino skoraði tvennu fyrir Liverpool og Origi skoraði eitt. Riyad Mahrez, Phil Foden og Kevin De Bruyne komust allir á blað fyrir City.

Burnley vann 4-1 sigur á Rochdale þar sem Jay Rodriguez skoraði fernu. Marcus Forss skoraði einnig fernu fyrir Brentford sem vann 7-0 heimsigur á Oldham. Stoke sló úrvalsdeildarlið Watford úr keppni með tveimur mörkum á síðustu 10 mínútunum.

Þrír leikir fóru alla leið í vítaspyrnukeppni og það bar helst til tíðinda að Everton er úr leik eftir 8-7 tap fyrir QPR.

Úrslit kvöldsins í deildarbikarnum:

Brentford 7 – 0 Oldham

Burnely 4– 1 Rochdale

Fulham 0 – 0 Leeds (Leeds vann 6-5 í vítaspyrnukeppni)

Man City 6 – 1 Wycombe Wanderers

Norwich 0 – 3 Liverpool

Preston 4 – 1 Cheltenham

QPR 2– 2 Everton (QPR vann 8-7 í vítaspyrnukeppni)

Sheff Utd 2 – 2 Southampton (Southampton vann 4-2 í vítaspyrnukeppni)

Watford 1 – 3 Stoke

Wigan 0 – 2 Sunderland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Í gær

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar