fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Mark Clattenburg segir frá samskiptum sínum við Jurgen Klopp – „Hann kann ekki að tapa“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 12:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg er að gefa út sjálfsævisögu sem ber nafnið Whistle Blower og í bókinni opnar hann sig um samskiptin við Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. Hann sagði meðal annars frá því þegar hann hitti Klopp fyrst.

„Jurgen Klopp. Frábær stjóri. Kann ekki að tapa. Ég kynntist honum fyrst í apríl árið 2014. Hann var að þjálfa Dortmund sem tapaði 3-0 fyrir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.“

„Eftir leikinn kom Marcelo að máli við mig og eiginkona hans bað um mynd með mér og mér fannst það sjálfsagt mál.“

„Klopp labbaði framhjá þegar myndin var tekin og sagði „Þetta er semsagt ástæðan fyrir því að við töpuðum.“ Þá svaraði ég „Þið eruð heppnir að hafa bara tapað 3-0.“

„Ég hefði nú örugglega ekki þorað að svara svona ef leikurinn hefði verið í Þýskalandi. Það pirraði mig þegar stjórar gátu ekki verið almennilegir eftir tapleik. Klopp var mjög glaður og skemmtilegur þegar hann vann en hræðilegur þegar hann tapaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar