fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Góður þjálfari en fyrst og fremst frábær manneskja

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 20:00

Thomas Tuchel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, er ekki bara góður þjálfari heldur virðist hann vera ansi góðhjartaður.

Þegar Tuchel bjó í Frakklandi og stýrði PSG réð hann konu frá Filippseyjum til að sjá um húsið sitt en þegar hann komst að því að hún væri að vinna yfirvinnu til að reyna að borga fyrir hjartaaðgerð fyrir son sinn þá ákvað Tuchel að borga sjálfur fyrir aðgerðina. Samkvæmt Canal Sport gekk aðgerðin vel og sonurinn dafnar vel.

Hann var mjög ánægður með starfskrafta hennar og ákvað einnig að kaupa handa henni einbýlishús á Filippseyjum þar sem það væri draumur hennar en hún hafði ekki haft efni á að láta það rætast.

Stuttu eftir það góðverk var hann látinn fara frá PSG en hann er nú stjóri Chelsea og hefur náð góðum árangri með liðið. Chelsea vann Meistaradeildina nú í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik