fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Góður þjálfari en fyrst og fremst frábær manneskja

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 20:00

Thomas Tuchel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, er ekki bara góður þjálfari heldur virðist hann vera ansi góðhjartaður.

Þegar Tuchel bjó í Frakklandi og stýrði PSG réð hann konu frá Filippseyjum til að sjá um húsið sitt en þegar hann komst að því að hún væri að vinna yfirvinnu til að reyna að borga fyrir hjartaaðgerð fyrir son sinn þá ákvað Tuchel að borga sjálfur fyrir aðgerðina. Samkvæmt Canal Sport gekk aðgerðin vel og sonurinn dafnar vel.

Hann var mjög ánægður með starfskrafta hennar og ákvað einnig að kaupa handa henni einbýlishús á Filippseyjum þar sem það væri draumur hennar en hún hafði ekki haft efni á að láta það rætast.

Stuttu eftir það góðverk var hann látinn fara frá PSG en hann er nú stjóri Chelsea og hefur náð góðum árangri með liðið. Chelsea vann Meistaradeildina nú í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar