fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið á Anfield á morgun – Lykilmaður í vörn Klopp á bekknum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður áhugaverð rimma á Anfield á morgun þegar Liverpool tekur á móti Crystal Palace. Búist er við að Joel Matip verði á bekknum.

Joe Gomez kom inn í byrjunarlið Liverpool í miðri viku og telja ensk blöð að Klopp muni hvíla Matip um helgina.

Palace vann sinn fyrsta leik undir stjórn Patrick Vieira um síðustu helgi og gæti ógnað Liverpool á Anfield.

Liverpool er hins vegar í góðu formi og búast því flestir við öruggum heimasigri. Líkleg byrjunarlið að mati Guardian eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann