fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Arnór Guðjohnsen í Víking – Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Borg Guðjohnsen hefur skrifað undir hjá Víkingi en hann kemur á frjálsri sölu frá Fylki. Frá þessu var greint á fréttamannafundi í Víkinni í dag.

Arnór fór í aðgerð á dögunum sem Víkingur borgar fyrir samkvæmt heimildum 433.is. Breiðablik hafði áhuga á að semja við Arnór en hann kaus að fara í Víking.

Arnór er fæddur árið 2000 en hann var í atvinnumennsku hjá Swansea áður en hann kom til Fylkis síðasta sumar. Arnór er sonur Arnórs Guðjohnsen og er hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen.

Á sama tíma var greint frá því að Kári Árnason yrði yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi frá og með haustinu.

Kári er 38 ára gamall og ætlar að leggja skóna á hilluna þegar ferilinn er á enda,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu