fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Henry um Tottenham: ,,Ég veit ekki hvaða lið það er“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 21:30

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, Arsenal-goðsögn, ræddi franska boltann í sjónvarpi á dögunum. Það grínaðist hann aðeins í Tottenham-mönnum.

Talið barst að Rennes, andstæðingum Tottenham í Sambandsdeild UEFA í kvöld. Þáttastjórnandi spurði út í leik liðsins gegn enska liðinu. ,,Ég veit ekki hvaða lið það er,“ sagði Henry þá um Tottenaham.

Eins og flestir vita eru Arsenal og Tottenham miklir erkifjendur. Henry var á mála hjá Arsenal frá árinu 1999 til 2007.

Þess má geta að leik Rennes og Tottenham í kvöld lauk með 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær