fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool anda léttar eftir viðtalið við Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 09:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool fengu hálfgert áfall í gær þegar Virgil Van Dijk settist í grasið og virtist meiddur í 6-1 sigri Hollands á Tyrklandi.

Van Dijk sem er þrítugur sleit krossband á síðustu leiktíð en er jafnt og þétt að nálgast sitt besta form.

Undir lok leiksins lenti Van Dijk í samstuði og sat í grasinu, hann hélt um ökkla sinn og stuðningsmenn Liverpool fóru að óttast það versta.

„Ég er í góðu lagi, ég hef jafnað mig. Kannski af því að ég er svona stór þá heldur fólk að ég sé með leikaraskap,“ sagði Van Dijk.

Van Dijk verður því klár í slaginn þegar Liverpool ferðast á Elland Road á sunnudag og mætir þar frísku liði Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton