fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þjálfarar Fylkis reknir

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 18:46

Mynd: Fylkir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir hefur rekið þjálfara karlaliðsins, þá Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Inga Stígsson, en þetta staðfesti félagið rétt í þessu.

Gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska í sumar en Fylkir er í fallsæti, einu stigi frá HK í öruggu sæti. Fylkir átti hræðilegan leik í gærkvöldi er liðið tapaði 0-7 á heimavelli gegn Breiðablik. Þá fór af stað umræða um að Fylkir myndi láta þjálfarana fara og hefur félagið nú staðfest það.

„Knattspyrnudeild Fylkis hefur ákveðið að slíta samstarfi við þjálfara Fylkis í meistaraflokki karla,
þá Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Inga Stígsson.“

„Fylkir þakkar þeim fyrir góð störf síðastliðin tvö ár og óskar þeim alls hins besta í framtíðinni,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli