fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

West Ham staðfestir komu Kurt Zouma frá Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 20:50

Kurt Zouma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma hefur gengið til liðs við West Ham United frá Chelsea en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í kvöld.

Miðvörðurinn kom til Chelsea árið 2014 og var lánaður út nokkrum sinnum, þar á meðal til Stoke City og Everton. Zouma kom aftur inn í byrjunarliðið í stjórnartíð Frank Lampard og stóð sig með miklum sóma en spilaði minna eftir að Thomas Tuchel tók við liðinu.

Zouma vann Meistaradeildina með Chelsea á síðustu leiktíð, en hann vann einnig deildarbikarinn og tvo Englandsmeistaratitla á tíma sínum hjá félaginu en hefur nú skrifað undir fjögurra ára samning við nágranna þeirra í West Ham.

Kurt gengur til liðs við hóp fullan af hungruðum og metnaðarfullum leikmönnum. Hann mun veita okkur samkeppni um sæti í liðinu. Hann er sterkur og öflugur leikmaður með mikla reynslu af ensku úrvalsdeildinni og er einnig á góðum aldri fyrir miðvörð,“ sagði David Moyes, þjálfari West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?