fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

West Ham staðfestir komu Kurt Zouma frá Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 20:50

Kurt Zouma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma hefur gengið til liðs við West Ham United frá Chelsea en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í kvöld.

Miðvörðurinn kom til Chelsea árið 2014 og var lánaður út nokkrum sinnum, þar á meðal til Stoke City og Everton. Zouma kom aftur inn í byrjunarliðið í stjórnartíð Frank Lampard og stóð sig með miklum sóma en spilaði minna eftir að Thomas Tuchel tók við liðinu.

Zouma vann Meistaradeildina með Chelsea á síðustu leiktíð, en hann vann einnig deildarbikarinn og tvo Englandsmeistaratitla á tíma sínum hjá félaginu en hefur nú skrifað undir fjögurra ára samning við nágranna þeirra í West Ham.

Kurt gengur til liðs við hóp fullan af hungruðum og metnaðarfullum leikmönnum. Hann mun veita okkur samkeppni um sæti í liðinu. Hann er sterkur og öflugur leikmaður með mikla reynslu af ensku úrvalsdeildinni og er einnig á góðum aldri fyrir miðvörð,“ sagði David Moyes, þjálfari West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Í gær

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar