fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Spænski boltinn: Carvajal skoraði sigurmark Real Madrid gegn Real Betis

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal reyndist hetja Real Madrid í leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þegar að Karim Benzema sendi fyrir á Dani Carajaval sem tók boltann viðstöðulaust á lofti og skoraði.

Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir þrjár umferðir með sjö stig, sama stigafjölda og Sevilla, Valencia og Mallorca.

Real tapaði miklum fjárhæðum vegna Covid-19 faraldursins og hefur einungis krækt sér í einn leikmann í félagsskiptaglugganum, en David Alaba kom frá Bayern Munchen á frjálsri sölu fyrr í sumar.

Real hefur áhuga á Kylian Mbappe, framherja PSG, og Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá Parísarliðinu sagði að félagið myndi „ekki standa í vegi fyrir Mbappe“ en taldi 137 milljóna punda tilboð Real Madrid ekki nógu háa upphæð fyrir frakkann unga.

Lokatölur:

Real Betis 0 – 1 Real Madrid
0-1 Dani Carvajal (‘61)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina