fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Spænski boltinn: Carvajal skoraði sigurmark Real Madrid gegn Real Betis

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal reyndist hetja Real Madrid í leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þegar að Karim Benzema sendi fyrir á Dani Carajaval sem tók boltann viðstöðulaust á lofti og skoraði.

Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir þrjár umferðir með sjö stig, sama stigafjölda og Sevilla, Valencia og Mallorca.

Real tapaði miklum fjárhæðum vegna Covid-19 faraldursins og hefur einungis krækt sér í einn leikmann í félagsskiptaglugganum, en David Alaba kom frá Bayern Munchen á frjálsri sölu fyrr í sumar.

Real hefur áhuga á Kylian Mbappe, framherja PSG, og Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá Parísarliðinu sagði að félagið myndi „ekki standa í vegi fyrir Mbappe“ en taldi 137 milljóna punda tilboð Real Madrid ekki nógu háa upphæð fyrir frakkann unga.

Lokatölur:

Real Betis 0 – 1 Real Madrid
0-1 Dani Carvajal (‘61)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?