fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sonur Ian Wright huggaði pabba sinn í hálfleik Man City og Arsenal

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 15:27

Ian Wright / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar í Manchester City tóku á móti Arsenal á Ethiad vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Man City sýndi mikla yfirburði í leiknum sem lauk með 5-0 sigri heimamanna. Staðan var 3-0 í hálfleik og Arsenal manni færri eftir að Granit Xhaka var rekinn af velli á 35. mínútu.

Ian Wright og sonur hans, Shaun Wright-Philips voru báðir í stúdíóinu hjá ensku úrvalsdeildinni en Shaun Wright-Philips lék með Man City á sínum tíma og Ian Wright er goðsögn hjá Arsenal og varð meðal annars deildar- og bikarmeistari hjá félaginu í stjórnartíð Arsene Wenger.

Shaun Wright-Philips stóð upp og faðmaði pabba sinn í hálfleik en Ian var augljóslega í öngum sínum eftir skelflilega frammistöðu Arsenal í leiknum.

Þetta er mjög skammarlegt, þetta er mjög skammarlegt,“ sagði Ian Wright. „Ég veit ekki hvað leikplanið er. Þeir eru skelfilegir í vörninni. Cedric, Rob Holding og Sead Kolasinac eru tómu tjóni. Þeir byrjuðu reyndar á því að pressa vel, en fyrir utan það er skipulagið gjörsamlega hörmulegt,“ sagði Ian Wright.

Myndbandið af Shaun Wright-Philips að hugga pabba sinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Í gær

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar