fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sakaður um fjórar nauðganir – Kæra lögð fram gegn Mendy hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy leikmaður Manchester City hefur verið settur í bann eftir að kæra var lögð fram gegn honum af lögreglu.

Ekki kemur fram í yfirlýsingu City um sakarefni Mendy en hann mun ekki æfa eða spila með liðinu á meðan lögreglan fer yfir málið.

Í fjölmiðlum kemur að Mendy er kærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðislega áreitni gegn þremur konum frá október 2020 og þangað til í ágúst á þessu ári. Í yfirlýsingu lögreglu kemur fram að allar konurnar séu eldri en 16 ára.

Hann situr fastur í haldi lögreglu og mun fara fyrir dómara á morgun.

„Manchester CIty getur staðfest í kjölfarið af kæru á hendur Benjamin Mendy hefur hann verið settur í bann á meðan rannsókn fer fram,“ sagði í yfirlýsingu.

„Félagið getur ekki tjáð sig meira af lagalegum ástæðum.“

Mendy er 27 ára gamall franskur bakvörður en hann kom til City árið 2017 en hefur ekki tekist að slá í gegn vegna meiðsla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar