fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ronaldo hefur náð samkomulagi við City um kaup og kjör

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 13:49

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur samið um kaup og kjör við Manchester City, Jorge Mendes umboðsmaður hans reynir nú að losa hann frá Juventus. AS á Spáni segir frá.

Ronaldo vill fara frá Juventus áður en félagaskiptaglugginn lokar í næstu viku, samtalið milli City og Juventus er ekki hafið. Juventus vill 30 milljónir evra fyrir Ronaldo.

City er tilbúið að gera tveggja ára samning við Ronaldo en ljóst er að hann myndi lækka verulega í launum.

Ronaldo er goðsögn í augum stuðningsmanna Manchester United, ljóst er að þeir ættu erfitt með að fyrirgefa honum það að taka skrefið yfir til CIty.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann hefur verið á toppnum frá árinu 2007 og er á meðal bestu knattspyrnumanna í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum