fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð Cristiano Ronaldo síðustu daga. Síðustu vikur hafa komið fram fréttir um að hann vilji yfirgefa herbúðir Juventus og nú segir Fabrizio Romano að það sé staðfest að hann hafi beðið um sölu frá félaginu.

Talið er að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City en í dag bárust þær fréttir að Ronaldo sé nú þegar búinn að semja um kaup og kjör við félagið. Juventus er enn að bíða eftir tilboði frá Englandsmeisturunum í kappann en eru tilbúnir að selja eins fljótt og hægt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“