fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Kane að játa sig sigraðann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 11:30

Kane og Kate, konan hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er að játa sig sigraðan í þeirri baráttu að losna frá Tottenham. Daily Mail fjallar um og kveðst hafa öruggar heimildir.

Kane sér ekki fram á það að Manchester City bjóði 150 milljónir punda í hann á næstu dögum, um er að ræða verðmiða sem Tottenham ætlar ekki að lækka.

Kane er fyrirliði enska landsliðsins en hann hefur ólmur viljað losna frá Tottenham, það hefur ekki gengið og Mail segir að Kane sé að játa sig sigraðann.

Líklegt er að Kane muni skrifa undir nýjan samning við Tottenham ef honum mistekst að fara en hann kom seint til baka úr sumarfríi vegna málsins.

Félagaskiptagluginn lokar í næstu viku og þá kemur á hreint hvort Kane verður áfram eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“