fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arteta tilbúinn að selja 10 leikmenn – Óvænt nafn á listanum

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur verslað töluvert í félagsskiptaglugganum og hefur liðið eytt mest enskra félaga í þessum glugga. Arsenal hefur eytt rúmum 129 milljónum punda í Nuno Tavares, Albert Sambi Lokongo, Ben White, Martin Odegaard og Aaron Ramsdale.

Nú þegar farið er að síga á seinni hluta félagsskiptagluggans er stjórn Arsenal farin að leggja meiri áherslu á að losna við leikmenn úr liðinu. Arteta hefur samþykkt að liðið reyni að selja Bernd Leno, Hector Bellerin, Sead Kolasinac, Ainsley Maitland-Niles, Lucas Torreira, Willian, Reiss Nelson, Eddie Nketiah, Alexandre Lacazette og Aubameyang.

Það kemur á óvart að félagið sé tilbúið að selja stærstu stjörnu liðsins, Aubameyang, en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í september í fyrra. Hann hefur þó lítið getað eftir að sá samningur var undirritaður.

Það er möguleiki á að Arsenal nái að losna við einhverja leikmenn en líklega verður erfitt að losa Aubameyang vegna aldurs og himinhárra launa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt