fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Telur næsta víst að Arteta verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards telur að Arsenal muni án nokkurs vafa reka Mikel Arteta úr starfi, hann verði fórnarlamb þess að liðið er ekki nógu gott.

Arsenal hefur eytt mest allra liða á Englandi í sumar en félagið hefur þó ekki verslað úr efstu hillu eins og Richards bendir á.

„Þessa stundina getur Arsenal ekki fengið bestu leikmennina, leikmennirnir í þeirri hillu velja önnur lið,“ sagði Richards.

„Þegar þú talar um að þeir hafi eytt miklum fjármunum, þeir eru að versla úr hillunum fyrir neðan. Eða þá að þeir eru að veðja á unga leikmenn með hæfileika.“

„Þú myndir halda að stjórinn hefði eitthvað að segja um kaupstefnuna en það er mikil vandræði hjá Arsenal. Þeir hafa keypt nokkra leikmenn án þess að hugsa.“

Richards telur að Arteta missi starfið innan tíðar. „Að kaupa unga leikmenn mun kosta Arteta starfið, hann mun ekki koma liðinu í fremstu röð á þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“