Samkvæmt talkSPORT hefur Real Madrid boðið 160 milljónir punda í Kylian Mbappe, sóknarmann Paris Saint-Germain.
Hinn 22 ára gamli Mbappe hefur lengi verið orðaður við Real. Samningur hans í París rennur út næsta sumar. Hann gæti farið frítt þá. Hann hefur látið PSG vita að hann vilji fara.
Þá segir Sky Sports frá því að fari Mbappe til Real, gæti það þýtt að PSG kræki í Cristiano Ronaldo frá Juventus í staðinn.
Samningur Ronaldo við Juventus rennur út næsta sumar. Líkt og Mbappe er hann talinn vilja fara frá félagi sínu.
Ronaldo hefur þó einnig verið sterklega orðaður við Manchester City í dag.
Hér fyrir neðan má sjá fréttaskýringu Sky Sports um hugsanleg félagaskipti tveggja af stærstu knattspyrnumönnum heims.
BREAKING: Real Madrid have made a £160million bid to sign Kylian Mbappe.
He has told PSG he wants to leave.
– talkSPORT sources in France understand.
📻 Listen → https://t.co/VJgUHnqdM1 pic.twitter.com/52O7mDWD6C
— talkSPORT (@talkSPORT) August 24, 2021
𝐀𝐠𝐞𝐧𝐭 𝐩𝐥𝐚𝐧𝐧𝐢𝐧𝐠 𝐬𝐮𝐩𝐞𝐫 𝐝𝐞𝐚𝐥 𝐟𝐨𝐫 𝐌𝐛𝐚𝐩𝐩𝐞 𝐚𝐧𝐝 𝐑𝐨𝐧𝐚𝐥𝐝𝐨 😱
Kaveh Solhekol says one of the biggest agents in football is trying to put together a deal that would see Kylian Mbappe move to Real Madrid and Cristiano Ronaldo move to PSG 🤑 pic.twitter.com/Yovslw9LpC
— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 24, 2021