fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Rúnar Alex í fjölmennum hóp sem vill burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 15:00

Rúnar Alex Rúnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson er einn þeirra leikmanna sem vill fara frá Arsenal áður en félagaskiptaglugginn lokar í næstu viku.

Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá Dijon í Frakklandi fyrir ári síðan og átti ágætis spretti á sínu fyrsta tímabil.

Rúnar Alex var sterklega orðaður við lið í Tyrklandi í sumar en ekki náðist samkomulag á milli Altay Spor og Arsenal.

Willian og LUcas Torreira eru að yfirgefa ARsenal og fleiri vilja fara sömu leið. Þar er Rúnar Alex nefndur í The Athletic.

Hector Bellerin, Eddie Nketiah og Ainsley Maitland-Niles vilja einnig yfirgefa Arsenal á næstu dögum.

Rúnar Alex hefur ekki verið í leikmannahópi Arsenal í upphafi tímabils vegna COVID-19 smits, þá hefur félagið keypt Aaron Ramsdale til að keppa við Bernd Leno um stöðu markvarðar hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga