fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Raggi Sig hefur áhyggjur af landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 12:00

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu hefur verulegar áhyggjur af framtíð landsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í viðtali við hann sem birtir á vef Morgunblaðsins í dag.

Ragnar sem er 35 ára gamall er mættur heim til Íslands og leikur nú með Fylki í efstu deild karla.

„Mér finnst við ekki eiga nægi­lega marga góða unga leik­menn eins og staðan er í dag,“ sagði Ragn­ar í Dag­mál­um, frétta- og menn­ing­ar­lífsþætti Morg­un­blaðsins.

Ragnar hefur spilað 97 landsleiki og farið á bæði EM og HM með landsliðinu. „Það er til fullt af efni­leg­um strák­um en þetta er ekki ná­lægt því að vera eins og þegar Jói [Jó­hann Berg Guðmunds­son] og Gylfi [Gylfi Þór Sig­urðsson] og fleiri komu inn í hóp­inn á einu bretti,“ sagði Ragn­ar.

„Það fer að koma tími á þetta lið sem við eig­um og von­andi fer maður að heyra fleiri nöfn nefnd til sög­unn­ar í kring­um landsliðið. Það eru marg­ir strák­ar að standa sig ágæt­lega er­lend­is en alls ekki nógu marg­ir,“ sagði Ragn­ar meðal ann­ars við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool