fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Raggi Sig hefur áhyggjur af landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 12:00

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu hefur verulegar áhyggjur af framtíð landsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í viðtali við hann sem birtir á vef Morgunblaðsins í dag.

Ragnar sem er 35 ára gamall er mættur heim til Íslands og leikur nú með Fylki í efstu deild karla.

„Mér finnst við ekki eiga nægi­lega marga góða unga leik­menn eins og staðan er í dag,“ sagði Ragn­ar í Dag­mál­um, frétta- og menn­ing­ar­lífsþætti Morg­un­blaðsins.

Ragnar hefur spilað 97 landsleiki og farið á bæði EM og HM með landsliðinu. „Það er til fullt af efni­leg­um strák­um en þetta er ekki ná­lægt því að vera eins og þegar Jói [Jó­hann Berg Guðmunds­son] og Gylfi [Gylfi Þór Sig­urðsson] og fleiri komu inn í hóp­inn á einu bretti,“ sagði Ragn­ar.

„Það fer að koma tími á þetta lið sem við eig­um og von­andi fer maður að heyra fleiri nöfn nefnd til sög­unn­ar í kring­um landsliðið. Það eru marg­ir strák­ar að standa sig ágæt­lega er­lend­is en alls ekki nógu marg­ir,“ sagði Ragn­ar meðal ann­ars við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn