fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Arsenal til í að selja sinn launahæsta mann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 13:32

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er tilbúið að selja fyrirliða sinn Pierre-Emerick Aubameyang til að sækja sér fjármuni fyrir nýja leikmann. Hið virta blað Telegraph segir frá.

Þar segir að forráðamenn Arsenal muni ekki standa í vegi fyrir Aubameyang ef félag vill klófesta hann.

Ronald Koeman er sagður vilja fá Aubameyang til Barcelona en 350 þúsund punda launapakki framherjans er líklega of mikið fyrir Börsunga. Barcelona er í vandræðum með fjármuni en vilja styrkja lið sitt.

Aubameyang gerði nýjan samning við Arsenal fyrir tólf mánuðum og gerði hann að launahæsta leikmanni félagsins. Aubameyang hefur misst allan takt eftir það.

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur áhuga á að halda í Aubameyang en ef hægt er að selja hann til að endurnýja hópinn frekar þá er Arteta klár í slaginn. Félagaskiptaglugginn lokar í næstu viku og má búast við fjöri fram að því

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn