fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Arsenal til í að selja sinn launahæsta mann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 13:32

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er tilbúið að selja fyrirliða sinn Pierre-Emerick Aubameyang til að sækja sér fjármuni fyrir nýja leikmann. Hið virta blað Telegraph segir frá.

Þar segir að forráðamenn Arsenal muni ekki standa í vegi fyrir Aubameyang ef félag vill klófesta hann.

Ronald Koeman er sagður vilja fá Aubameyang til Barcelona en 350 þúsund punda launapakki framherjans er líklega of mikið fyrir Börsunga. Barcelona er í vandræðum með fjármuni en vilja styrkja lið sitt.

Aubameyang gerði nýjan samning við Arsenal fyrir tólf mánuðum og gerði hann að launahæsta leikmanni félagsins. Aubameyang hefur misst allan takt eftir það.

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur áhuga á að halda í Aubameyang en ef hægt er að selja hann til að endurnýja hópinn frekar þá er Arteta klár í slaginn. Félagaskiptaglugginn lokar í næstu viku og má búast við fjöri fram að því

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool