fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Harry Kane klappar fyrir stuðningsmönnum Tottenham eftir leik og faðmar Nuno

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 16:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane kom inn á sem varamaður í liði Tottenham sem vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Kane byrjaði á bekknum en kom inn á fyrir Son Heung-min á 72. mínútu við mikinn fögnuð Tottenham aðdáenda sem sungu nafn hans af innlifun.

Kane hefur verið orðaður við Man City í sumar og var ekk í leikmannahópi Tottenham í fyrsta leik þeirra á tímabilinu gegn Englandsmeisturunum. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins og varafyrirliði Spurs, er sagður hafa skrópað á æfingu eftir að hann kom seint úr fríi eftir EM í sumar.

Fjarvera kappans fór illa í marga stuðningsmenn Tottenham sem sökuðu leikmann um óhollustu við uppeldisfélag sitt. Það var hins vegar ekki að sjá neitt ósættti á milli þeirra þegar Kane kom inn á í dag en bæði leikmaðurinn og stuðningsmennirnir klöppuðu fyrir hvor öðrum í lok leiks.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“