fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Roy Keane ósáttur við Fred – „Hann verður að gera betur“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 16:22

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane var ósáttur við Fred eftir leik Southampton og Manchester United í dag. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en mark Southampton kom eftir hálfíma leik þegar að skot Che Adams átti viðkomu í Fred og flaug fram hjá David de Gea í markinu.

Keane var á því að Fred ætti að gera mun betur í að loka á Che Adams.

Fred og Maguire verða báðir að gera betur þegar einhver kemur nálægt þér í teignum,“ sagði Keane í viðtali á Sky Sports. „Fred, þú þarft að vera tilbúinn í manninn en hann ýtir bara út löppinni. Hann er óheppinn að boltinn fari í hann á leiðinni inn, en hann verður að gera mun, mun betur.“

Leikmenn United vildu fá aukaspyrnu í undirbúning marksins þegar að Jack Stephens vann boltann af Bruno Fernandes.

Graeme Souness og Keane voru ekki á einu máli um hvort United hefði átt að fá aukaspyrnu. „Mér finnst þetta ekki aukaspyrna vegna þess að Bruno Fernanes kemur líkamanum fyrir. Ég er ekki á því að þetta sé aukaspyrna, alls ekki,“ sagði Keane.

Souness var ekki á sama máli: „Ég vil að dómarinn láti leikinn ganga eins mikið og hægt er, en boltinn kemur til hans og hægra læri Stephens fer í vinstra læri Fernandes, hann reynir að fiska eitthvað þarna en mér finnst þetta samt vera brot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér