fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Juventus byrjar á jafntefli – Ronaldo fékk gult fyrir að bera sig

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 19:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus gerði jafntefli við Udinese í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á Dacia vellinum.

Ronaldo byrjaði á varamannabekknum en hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

Juve menn fóru vel af stað í leiknum og Paulo Dybala kom þeim í forystu á 3. mínútu. Juan Cuadrado tvöfaldaði forystu Juventus á 23. mínútu með föstu skoti í fjærhornið eftir dans inn á teig Udinese. Heimamenn fengu víti á 50. mínútu og Roberto Pereyra skoraði örugglega. Gerard Deulofeu fullkomnaði svo endurkomu heimamanna með marki á 83. mínútu eftir slæm mistök í vörn Juventus.

Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður og hélt hann hefði tryggt Juventus sigurinn í uppbótartíma en mark hans var dæmt af vegna rangstöðu. Ronaldo fékk gult spjald fyrir að rífa sig úr að ofan í fagnaðarlátunum áður en VAR dæmdi markið af.

Lokatölur:

Udinese 2 – 2 Juventus
0-1 Dybala (‘3)
0-2 Cuadrado (’23)
1-2 Pereyra (’51, víti)
2-2 Deulofeu (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér