fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Þýski boltinn: Dortmund tapaði gegn Freiburg

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 15:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum var að ljúka rétt í þessu í 2. umferð þýsku Bundesligunnar. Freiburg hafði betur gegn Haaland og félögum í Dortmund. Þá hafði Bochum betur gegn Mainz og Wolfsburg sigraði Hertha BSC. Frankfurt gerði markalaust jafntefli við Augsburg og Greuther Furth gerði 1-1 jafntefli við Bielefeld.

Margir hafa búist við því að Dortmund geri atlögu að titlinum í ár en liðið tapaði á útivelli á móti Freiburg í dag. Grifo kom Freiburg yfir strax á 6. mínútu og Sallai tvöfaldaði forystu þeirra snemma í seinni hálfleik. Keitel varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark stuttu síðar en lengra komst Dortmund ekki og niðurstaðan 2-1 sigur Freiburg.

Freiburg 2 – 1 Dortmund
1-0 V. Grifo (´6)
2-0 R. Sallai (´53)
2-1 Y. Keitel sjálfsmark (´59)

Hér að neðan má sjá úrslit úr hinum leikjunum í þýsku deildinni í dag.

Bochum 2 – 0 Mainz 05
1-0 G. Holtmann (´21)
2-0 S. Polter (´56)

Frankfurt 0 – 0 Augsburg

Greuther Furth 1 – 1 Bielefeld
0-1 F. Klos (´45)
1-1 B. Hrgota (´50)

Hertha BSC 1 – 2 Wolfsburg
1-0 D. Lukebakio (´60)
1-1 B. Baku (´73)
1-2 L. Nmecha (´88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“