fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

„Mitt starf snýst ekki um að sannfæra leikmenn um að spila fyrir Tottenham“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham, segir að það sé ekki hans hlutverk að sannfæra leikmenn um að vera áfram hjá félaginu.

Harry Kane hefur verið orðaður við brottför frá félaginu frá því á síðasta tímabili en leikmaðurinn vill fara til Manchester City og vinna titla. Það er ekki eini leikmaðurinn sem vill fara en Tanguy Ndombele vill ólmur komast burt frá félaginu.

„Mitt starf snýst ekki um að sannfæra leikmenn um að spila fyrir Tottenham. Mitt starf er að undirbúa leikmenn til þess að spila fyrir Tottenham,“ sagði Nuno á blaðamannafundi.

Hvorki Ndombele né Kane hafa spilað fyrir Tottenham á undirbúningstímabilinu og þeir tóku ekki þátt í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Manchester City um síðustu helgi. Óvíst er hvort að leikmennirnir fái að yfirgefa félagið í þessum félagsskiptaglugga en Tottenham vill fá góða upphæð fyrir þá félaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“