fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Klopp: „Við verðum að vernda leikmennina“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 15:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool sigraði Burnley 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jota og Mane skoruðu mörk Liverpool í leiknum. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ánægður með sigurinn en skaut á spilamennsku Burnley og telur að vernda þurfi leikmenn betur.

„Við þurfum alltaf að vera tilbúnir í alvöru baráttu og við vourm það í dag. Við sáum einvígin hjá Virgil og Joel við Barnes og Wood. Ég er ekki viss um að dómararnir hafi tekið rétta ákvörðun með þetta og mér líður eins og við höfum farið 10-15 ár til baka. Reglurnar eru bara eins og þær eru en það er ekki hægt að verja þetta,“ sagði Klopp við BT sport.

„Nú á að leyfa leiknum að fljóta en það veit enginn hvað það þýðir nákvæmlega. Ég er hrifinn af því þegar ákvarðanir eru sóknarliðinu í vil. En við þurfum að vernda leikmennina. Ef þú hefur gaman að svona leik horfðu þá á glímu.“

„Við spiluðum frábærlega á stórum köflum og þurftum að berjast töluvert. Það sem skiptir máli er að við unnum og enginn meiddist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“