fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Blikar völtuðu yfir Gintra í 1. umferð Meistaradeildarinnar

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætti Gintra í Litháen í 1. umferð Meistaradeildar kvenna í dag. Blikar gerðu sér lítið fyrir og unnu 1-8 stórsigur.

Tiffany Janea Mc Carty kom Blikum yfir strax á 10. mínútu. Þannig var staðan lengst af í fyrri hálfleik þrátt fyrir að Blikar væru með yfirhöndina. Agla María og Áslaug Munda skoruðu sitt hvort markið undir lok fyrri hálfleiks og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Blikar héldu áfram með sama hætti í seinni en voru þó beinskeyttari ef eitthvað var. Tiffany skoraði annað mark sitt snemma í seinni, Heiðdís skoraði fimmta markið á 55. mínútu og Agla bætti við tveimur og fullkomnaði þrennuna á 64. mínútu. Hildur Antonsdóttir skoraði áttunda markið á 76. mínútu og þar við sat í ótrúlegum sigri Blika. Blikar skoruðu alls fimm mörk með skalla í dag sem er ansi vel gert.

Breiðablik er því komið áfram í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna og því einu skrefi nær riðlakeppninni. Dregið verður í 2. umferð á morgun.

Gintra 1 – 8 Breiðablik
0-1 Tiffany Janea Mc Carty (´10)
0-2 Agla María Albertsdóttir (´42)
0-3 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (´43)
0-4 Tiffany Janea Mc Carty (´49)
1-4 Madison Gibson (´50)
1-5 Heiðdís Lillýardóttir (´55)
1-6 Agla María Albertsdóttir (´64)
1-7 Agla María Albertsdóttir (´71)
1-8 Hildur Antonsdóttir (´76)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands