fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Reyna að ýta á alla að fara í bólusetningu af ótta við boð og bönn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 16:00

Mbappe lét dæla í sig bóluefni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélög um alla Evrópu reyna nú að þrýsta á alla sína leikmenn að fara í bólusetningu við COVID-19 veirunni.

Félögin óttast að leikmenn sem bólusetja sig ekki fái ekki að ferðast í Evrópuleiki, svo dæmi séu tekin.

Mörg lönd taka ekki við óbólusettum farþegum og gætu knattspyrnumenn nú fallið undir þær reglur.

Fjöldi knattspyrnumanna hefur látið bólusetja sig en einhverjir hafa óttast bólusetningu, félögin reyna því að ýta við mönnum að bólusetja sig.

Bólusetningar ganga almennt vel á flestum stöðum en hvergi betur en á Íslandi þar sem stærstu hluti fólks hefur látið verja sig fyrir vágestinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar