fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ungstirni Man Utd mun líklega finna sér nýtt lið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 10:30

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Búist er við því að Amad Diallo fari frá Manchester United á láni áður en félagaskiptaglugginn lokar næstu mánaðarmót. Þetta segir félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano.

Amad, sem er 19 ára gamall, kom til Man Utd frá Atalanta á Ítalíu í janúar á þessu ári.

Hann kom við sögu í átta leikjum á síðustu leiktíð. Hann mun nú líklega finna sér nýtt lið til að leika með út næstu leiktíð til þess að öðlast meiri spiltíma.

Bæði FC Basel og Crystal Palace hafa áhuga á Amad. Þá eru einnig fleiri félög í ensku úrvalsdeildinni, sem og lið úr þýsku Bundesligunni, sem hafa áhuga.

Amad er frá Fílabeinsströndinni. Hann hefur leikið þrjá leiki fyrir A-landslið þjóðarinnar.

Man Utd hefur leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leeds mun koma í heimsókn á Old Trafford klukkan 11:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“