Myndbönd af stuðningsmönnum Manchester United og Leeds í slagsmálum á götum Manchester hafa ratað á netið.
Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 11:30.
Rígur þessara sögufrægu félaga nær langt aftur. Það spilar líklega inn í hitann á milli stuðningsmanna í dag.
Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá slagsmálunum.
🚨⚽️ | NEW: Football fans are already kicking off in Manchester pic.twitter.com/AXqqpEVVh8
— Football For All (@FootballlForAll) August 14, 2021
🚨⚽️ | NEW: Another angle of Manchester United and Leeds fans kicking off pic.twitter.com/WpoY1cbVy5
— Football For All (@FootballlForAll) August 14, 2021