fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ligue 1: Forystu Parísarmanna ógnað í seinni hálfleik en þeir kláruðu dæmið – Nýju stjörnurnar kynntar fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 20:58

Kylian Mbappe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain sigraði Strasbourg á heimavelli í efstu deild Frakklands í kvöld.

Mauro Icardi kom þeim yfir á 3. mínútu leiksins. Kylian Mbappe tvöfaldaði forystu heimamanna á 25. mínútu.

Tveimur mínútum síðar kom Julian Draxler PSG í 3-0. Þannig var staðan í hálfleik.

Kevin Gameiro minnkaði muninn fyrir gestina á 53. mínútu. Ludovic Ajorque ógnaði forystu Parísarliðsins enn frekar með marki fyrir Strasbourg tíu mínútum síðar.

Pablo Sarabia gulltryggði þó sigur PSG með marki á 86. mínútu. Lokatölur 4-2.

PSG er með fullt hús stiga þegar tveimur leikjum er lokið á leiktíðinni.

Fyrir leik voru þeir Lionel Messi, Gianluigi Donnarumma, Sergio Ramos, Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum, nýjir leikmenn PSG, kynntir fyrir stuðningsmönnum. Þeir þrír fyrstnefndu voru þó ekki með í dag.

Stjörnurnar kynntar til leiks. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“