fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fjölnir vann öruggan sigur gegn Aftureldingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í dag og vann öruggan sigur. Leikurinn var liður í 16. umferð.

Andri Freyr Jónasson kom heimamönnum yfir á 19. mínútu. Lúkas Logi Heimisson tvöfaldaði forystu þeirra stuttu fyrir leikhlé.

Eftir tæpan klukkutíma leik innsiglaði Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson svo 3-0 sigur Fjölnis.

Fjölnir er í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig. Nú 7 stigum á eftir ÍBV, sem er í öðru sæti.

Afturelding er í níunda sæti með 19 stig. Liðið er þó 9 stigum frá fallsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?