fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Kolbeinn lagði upp – Hólmbert og félagar byrja skelfilega

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 15:27

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar hafa komið við sögu með liðum sínum erlendis það sem af er degi.

Hólmbert Aron Friðjónsson spilaði seinni hálfleikinn með Holstein Kiel í 0-3 tapi gegn Regensburg í þýsku B-deildinni.

Hólmbert og félagar eru enn án stiga eftir þrjá leiki í deildinni.

Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn með Valarenga í 1-1 jafntefli gegn Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni. Amanda Andradóttir kom inn á sem varamaður fyrir Valarenga og spilaði rúman hálftíma.

Valarenga er í fjórða sæti með 23 stig eftir ellefu leiki.

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði og lagði upp fyrsta mark Gautaborgar í 2-3 sigri gegn Malmö. Kolbeinn lék alls 75 mínútur í leiknum.

Gautaborg er í níunda sæti með 19 stig eftir fimmtán leiki.

Í B-deildinni í Svíþjóð lék Böðvar Böðvarsson allan leikinn með Helsingborg í 0-3 sigri gegn Akropolis.

Helsingborg er á toppi deildarinnar með 30 stig eftir sextán leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“