fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Grét og öskraði í matvörubúð eftir að hún fékk fréttirnar um kærastann – ,,Hélt örugglega að ég væri geðveik“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 15:30

Asleigh Behan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asleigh Behan, kærasta knattspyrnumannsins Kalvin Phillips, segist hafa öskrað og grátið af gleði í matvörubúð þegar hún komst að því að kærastinn hafi verið valinn í enska landsliðshópinn í fyrsta skiptið.

Phillips, sem leikur fyrir Leeds, var óvænt valinn í landsliðshópinn fyrir leiki gegn Íslandi og Danmörku í Þjóðadeildinni síðasta haust.

,,Ég var í Aldi (matvörubúðakeðja) nálægt því þar sem ég vann þá til að ná mér í hádegismat þegar hann hringdi í mig. Ég var að fara að borga. Ég öskraði og grét um leið. Sá sem var að vinna hélt örugglega að ég væri geðveik,“ sagði Behan um það þegar hún frétti að Phillips hafði verið valinn.

Í kjölfar landsliðsverkefnisins átti Phillips gott tímabil með Leeds í ensku úrvalsdeildinni.

Hann var svo valinn í landsliðshóp Englands fyrir lokakeppni Evrópumótsins í sumar. Þar var hann fastamaður í liðinu sem fór alla leið í úrslitaleikinn. Eins og frægt er tapaði England gegn Ítalíu í vítaspyrnukeppni þegar þangað var komið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit