fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Bundesliga: Dortmund vann fyrsta leik – Haaland fór á kostum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 18:33

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund byrjaði tímabilið í þýsku Bundesligunni á virkilega góðum sigri gegn Frankfurt í dag.

Marco Reus kom þeim yfir á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Erling Braut Haaland. Stuttu síðar jöfnuðu gestirnir í Frankfurt er Felix Passlack setti boltann í eigið net.

Á 32. mínútu komst Dortmund aftur yfir er Haaland lagði upp mark fyrir Thorgan Hazard.

Haaland skoraði svo sjálfur þriðja mark heimamanna áður en flautað var til leikhlés.

Giovanni Reyna kom Dortmund í 4-1 á 58. mínútu. Haaland gerði svo fimmta mark þeirra þegar 20 mínútur lifðu leiks.

Jens Petter Hauge, sem kom til Frankfurt frá AC Milan á dögunum, klóraði í bakkann fyrir lið sitt. Lokatölur 5-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“