fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Stóri Virgil framlengir við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool sem gildir til ársins 2025. Van Dijk lék örfáa leiki á síðustu leiktíð þegar hann sleit krossband.

Liverpool saknaði stóra Hollendingsins mikið á síðustu leiktíð en líklegt er að hann byrji gegn Norwich um helgina.

„Þetta er magnað, ég er mjög stoltur af þessu,“ sagði Van Dijk eftir að hafa skrifað undir.

Van Dijk er þrítugur í dag og verður hjá Liverpool til hið minnsta 2025 þegar hann verður 34 ára gamall. Van Dijk var einn besti varnarmaður í heimi áður en hann meiddist.

„Við höfum lagt mikið á okkur og það heldur áfram, ég er spenntur fyrir framtíðinni með Liverpool,“ sagði Van Dijk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim